Tími til kominn

Komin tími til þess að maður láti í sér heyra!

Já ég held að ég sé búin að væla í nokkuð mörgum um að ég ætti nú að stofna mér blogg, ég á það nefnilega svoldið til að hafa sterkar skoðanir á hlutunum... þannig ég ákvað bara að demba mér út í þennan heim bloggsins.

Fyrsta færslan verður stutt en í henni er spurning bæði sem ég ætla að svara og gaman væri ef nokkrir myndu kommenta og svara sjálfir

Ef þú fengir að velja 5 manneskjur og sjá hvernig þær æfa, hvaða manneskjur myndir þú velja?

Stelpur hafiði ekki oft spáð í því hvernig þessi celeb æfa og svona... og Haukur vill örugglega fá að vita hvernig Vin Diesel og fleiri æfa.

MMyTop 5: ekki í röð eftir mikilvægi eða áhuga...

VinDiesel

Nuffsaid... kallinn er flottur (nema þarna í barna-löggumyndinni, ojbara) 

Madonna 

ferhrikalega í taugarar á mér að fólk heldur að hún æfi bara á einhverjuhristitæki (Power-Plate, sem ég ætla ekki að fara nánar útí).

CharlesPoliquin

Einnþekktasti og virtasti þjálfari heimsins... vill líka bara fá að vita hvernighann hagar deginum hjá sér. Að vera svona klár og samt hafa tíma til að verameð olíutunnu-upphandleggi is beyond me.  

StevenGerrard

Égveit að hann er fótboltamaður og þeir eru ekki þekktir fyrir miklalíkamsræktarþekkingu, en hann var að byggja 2 hæða líkamsrækt BARA fyrir sig...so i wanna tékk it out.

UsainBolt

efþú kemur í mark LANGT á undan hinum og hefur tíma til að fagna OG setjaheimsmet þá vill maður vita hvernig þú æfir 

 

Later folks.... commenta, hverja viljið þið?

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér að vera loksins byrjaður að blogga elskan.

Mig langar nú ekkert voðalega að horfa á þetta fólk æfa en fínt væri að fá prógrammið þeirra frekar...

-madonna of course... 50 af fabulous

-jessica alba af því þú segir það

-pepper gellan í neighbours... Nicky Whelan google myndir

-heroes gellan

-þessar hollywood stjörnur sem eru alltaf að unga út börnum og líta út eins og módel daginn eftir eða eitthvað!

Jóhanna (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:43

2 identicon

Sæll frændi,

Er nú ekki mikill gúrú í þessu langaði bara að kasta á þig kveðju svo þú vissir að ég væri að lesa bloggið þitt ;D Farðu svo að mæta á þjóðhátíð.

Hjálmar (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 01:08

3 Smámynd: Einar Óli Þorvarðarson

Flott frændi... ætlarðu ekki að fara drulla þér í lækninn? já ég mæti til eyja næst... lofa

Einar Óli Þorvarðarson, 28.10.2008 kl. 09:53

4 identicon

Til hamingju með bloggið frændi..fylgist með þér :)   Sleppi samt frekara commenti á þessa færslu...þó hún eigi eflaust rétt á sér...hehe..

sjáumst í næsta boði

Þórey (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 13:32

5 identicon

Það að hlaupa 100 m á þessum tíma, hafa tíma til að fagna og vera svona lang fyrstur.... þetta lyktar af einhverju illa ólöglegu!

Sigga sjúkró (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 14:47

6 identicon

Usan Bolt, Vin diesel, Steven Gerrard, það er vitað  mál að þessir menn eru kolólöglegir, annars myndi ég engan veginn nenna að horfa á þetta lið æfa.

Arnar (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:07

7 Smámynd: Einar Óli Þorvarðarson

annaðhvort er þetta ólöglegt eða bara fáránlega awesome... þessvegna langar mig að sjá þennan gaur æfa... og líka ath hvort hann sé að taka einhver Horse-Growth-Hormone... hehe

Einar Óli Þorvarðarson, 28.10.2008 kl. 17:26

8 identicon

Ef þeir eru ólöglegir, hvað er madonna þá að éta?

Haukur Már (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband